fimmtudagur, október 11, 2007

Nýtt Video

Hæ hæ.
Ég er bara dugleg að setja inn á þessa fínu bloggsíðu þessa vikuna. Ástæðan er sú að Rakel Kara var rétt í þessu að syngja svo fallega söngva inn á myndband. Blogg dagsins er því tileinkað henni Rakel Köru Hallgrímsdóttur.
Hér syngur hún um daga vikunnar. Njótið vel:O)

Hér er Rakel að syngja um Kalla litla könguló á dönsku.

Hún söng reyndar miklu meira fyrir okkur á video en ég birti það kanski seinna. Hér í lokin er svo ein mynd af Ísabellu Katrínu.

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Jiminn eini hvað hún syngur flott daman:)

Og Ísabella orðin svona stór og dugleg eftir því.

Ég skil þig vel með dagmömmupælingarnar í síðustu færslu ég á rosalega erfitt með að treysta öðrum fyrir mínum börnum enda gerðist ég dagmamma sjálf með Hrafnhildi Freyju verst að það er svo langt á milli okkar annars hefði daman bara getað komið til mín:)

Hafið það gott í haustfríinu líst vel á þennan bústað sem þið tókuð allavega miðað við lýsingarnar.

bestu kveðjur
Halldóra

12:52 f.h.

 
Blogger Jóna Mjöll Halldórudóttir said...

Hæhæ
Þær eru bara flottastar...
Og Rakel Kara er ekkert smá efnilea sönkona hehe...
Góða skemmtun í bústaðinum ...Fúlt að við skildum ekki getað komið með.. Komum bara með næst í staðin.Vonandi fljótlega
Kveðja Jóna og co. Horsens

9:46 f.h.

 
Anonymous Nafnlaus said...

Sakni sakn, mig langar í knús.....

10:14 e.h.

 

Skrifa ummæli

<< Home