Bara að tjekka inn
Haglél í júlí í 20 stiga hita :O) Stóð sem betur fer aðeins ´
í nokkrar mínútur.
Rakel og Ísabella daginn sem sú síðarnefnda byrjaði að sitja
Systurnar þrjár, mamma og Rakel Kara
Captain Jack Sparrows
Rakel og Ísabella að horfa á ferða DVD
Á leiðinni í hjólatúr
Daginn sem Ísabella byrjaði að sitja stöðug.
Byrjuð aftur að blogga eftir margra vikna hlé. Ætlaði satt að segja að hætta þessu litla bulli en eftir langa íhugun hef ég ákveðið að halda áfram :O)
Höfum verið í löngu og góðu sumarfríi sem hefur staðið nú í einn og hálfan mánuð og eigum heilan mánuð eftir. Lúxuslíf hjá þessari litlu fjölskyldu hahah :O) Höfum tekið á móti fullt af gestum og það eru fleiri á leiðinni. Það finnst okkur bara rosalega gaman. Ákváðum í skyndi í byrjun júlí að skella okkur til Íslands sökum hundleiðinlegs veðurs hér í Danmörku. Hittum þar okkar skemmtilegu fjölskyldu og vini og nutum góða veðursins á Íslandi. Nú er bara ágústmánuður eftir í letilífi og við ætlum sko að njóta þess að vera í fríi og sleikja sólina. Loksins er góða veðrið að koma til okkar, spáin segir 30 gráður og heiðskír himinn :O)
PS: Ísabella Katrín er komin með tvær tennur, byrjuð að sitja og skríða.
Bið að heilsa ykkur öllum
Rembingsknús
Svansa og Co
2 Comments:
Hæhæ fjölskylada og takk fyrir síðast...
Gaman að þú sért byrjuð að blogga aftur...
Kveðja frá Horsens Jóna og co.
12:09 e.h.
hae hae, eg er i Frakklandi, thad er Montpellier, thad er bùid ad vera aedislegt vedur thangad til i dag, tha akvad hann ad rigna:(
Knùsar og kossar;)
8:42 e.h.
Skrifa ummæli
<< Home