laugardagur, ágúst 11, 2007

Stór dagur.

Í dag stóð Ísabella upp við skógrindina, þetta er í fyrsta skipti sem hún stendur ein upprétt :O) Hún hefur verið að æfa sig í allan dag....ekki langt í að stubban fari að labba.
Góða helgi fólk
Svansa og co

2 Comments:

Blogger Jóna Mjöll Halldórudóttir said...

Hæhæ... Og til hamingju með litlu skottuna... Stórt afrek...
Ég er búin að taka saman heilan ruslapoka af spennandi dóti fyrir hana, já og mest allt með miklum hávagða hehe...
Kveðja Jóna

11:09 f.h.

 
Blogger Feita dufan design said...

Vá flott hjá skottunni, hún er svo dugleg, já og þær báðar reyndar :)

Var að kvitta á síðustu færslu, ruglaðist eitthvað ;) hahaha

Kveðja
Sigga Vigga

12:52 e.h.

 

Skrifa ummæli

<< Home