þriðjudagur, október 30, 2007

Bellan byrjuð að labba

Halló,
Af okkur er allt gott að frétta. Það helsta er að Ísabella Katrín er byrjuð að labba rúmlega 10 mánaða gömul. Hún er reyndar svoldið óstöðug en labbar hér út um allt og detturífjórða hverju skrefi, stendur svo bara upp aftur og heldur ótrauð áfram. Ég set inn myndband af dömunni bráðlega þar sem hún sýnir göngulistir sínar :O)
Heyri í ykkur seinna
Bæjó

2 Comments:

Blogger Jóna Mjöll Halldórudóttir said...

Hæhæ
Frábært hjá skvísunni...
Sú er heldur betur að flýta sér.
Knús og kossar.
Kveðja Jóna og co. Horsens

10:31 f.h.

 
Anonymous Nafnlaus said...

hættu að drolla og farðu að blogga:D ég get ekki beðið eftir að þú komir um jólin!!!!

7:57 e.h.

 

Skrifa ummæli

<< Home