sunnudagur, september 21, 2008

Arg og Garg

Þvottavélin er ónýt, Leikskóli stelpnanna brann til kaldra kola á föstudaginn og ég er með flensu. Ég er nú samt alveg glöð í bragði, er að horfa á Ísabellu reyna að klæða sig í náttfötin sjálf, bráðfyndið :O)

Kveðja Svansa bjartsýna

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Það er nú gott að þú takir þessu með jafnaðargeði. Ef það huggar þig eitthvað, þá er íbúðin okkar allra jafna grútskítug, garðurinn í órækt og þvottakarfan full, en þó eru engin börn hérna til að hugsa um (nema bara hvort annað). Ef við gætum kíkt yfir og hjálpað ykkur þá myndum við það :(

kærar kveðjur, Helga og Daði

9:06 f.h.

 
Anonymous Nafnlaus said...

Maður er nú farinn að bíða eftir nýju bloggi með eftirvæntingu... Það hlýtur að vera eitthvað stórt á leiðinni, eitthvað frábært blogg, fyrst þú hefur ekki bloggað lengi... Engin pressa samt:D haha
Kv. Jóhanna litla systir, sem saknar ykkar

10:12 e.h.

 
Anonymous Nafnlaus said...

Sakna þín líka....og hlakka til að sjá þig um jólin.
Knús Svansa

5:46 e.h.

 
Anonymous Nafnlaus said...

Kemurðu ekki til Helgu?
Kv. Jóhanna

10:13 e.h.

 

Skrifa ummæli

<< Home