fimmtudagur, janúar 14, 2010

Hæ hæ allir saman,
Ætli allir séu ekki löngu hættir að kíkja hér inn, samt sem áður finnst mér gaman að setja hér inn fréttir. Seinna meir þegar ég er orðin gömul og grá þá mun ég örugglega skoða færslurnar mínar og minnast góðu gömlu daganna.

Ástæðan fyrir því hversu sjaldan ég skrifa hér inn er tvenns konar, tímaleysi og fréttaleysi. Við lifum bara ósköp venjulegu lífi og þegar eitthvað er að frétta þá hringjum við í þá sem eru okkur næst og segjum frá.

Á morgun hinsvegar er stór dagur hjá þesari litlu fjölskyldu þar sem að Halli er að fara að verja lokaverkefnið sitt fyrir framan kennara og Sensora. Ég vona og VEIT að allt á eftir að ganga vel hjá honum. Ef vel heppnast þá er hann orðinn Tæknifræðingur. Á svona mómentum þá hugsa ég til baka þegar við fluttum til Danmerkur fyrir tæpum fjórum árum. Við kunnum ekki stakt orð í dönsku og skildum ekki stakt orð í dönsku. Halli ákvað nú samt sem áður að skella sér í Háskólanám og ég man svo sérstaklega eftir fyrstu önninni hans. Hann kom heim úr skólanum og ég spurði svo oft,, hvað lærðiru í skólanum í dag" og hann sagði ,,veistu ég hef bara ekki hugmynd um það" Hann skildi sem sagt ekkert hvað gekk á í tímum en alltaf mætti hann. Þegar hann tók sín fyrstu munnlegu próf þá var aðal áhyggjuefnið að hann myndi ekki skilja spurningarnar frá kennurunum eða að hann gæti ekki komið svarinu frá sér á ensk/dönsku :O) Hann hefur, samt sem áður í gegnum allt Háskólanámið, fengið glæsilegar einkunnir.
Á morgun verður sem sagt hans síðasta próf og ég hef fulla trú að hann á eftir að standa sig eins og hetja eins og hann hefur ávallt gert :O)

Kveðja til ykkar allra
Svansa

12 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Auðvitað brilleraði strákurinn, enda er systir mín ekki að krækja sér í neinn kjána! Til hamingju með hann svansa mín! Btw ég kíki alltaf hérna af og til, er enn að bíða eftir myndum af jólatívolí ;)

4:47 e.h.

 
Anonymous Nafnlaus said...

hæ hæ....myndir af jólatívolí eru inni á fésbókinni....kíktu við :O)

8:15 e.h.

 
Anonymous Nafnlaus said...

Hi woulԁ you mind letting me know ωhіch webhost you're working with? I've
loadeԁ your blog in 3 different ωeb browѕers anԁ I must say this blog loadѕ a lоt faster then mοst.
Can you suggеst a gοod intеrnet hoѕting proѵider at a fair
pricе? Thanks a lot, I apprеciate it!



mу weblog ... nsq
Here is my homepage : ssx

4:52 f.h.

 
Anonymous Nafnlaus said...

Wow that was unusual. I just wrote an incredibly long
comment but after I clicked submit my comment didn't appear. Grrrr... well I'm not writing
all that over again. Anyways, just wanted to say fantastic blog!


Feel free to visit my blog post - get followers

12:17 f.h.

 
Anonymous Nafnlaus said...

I have been browsing on-line more than three hours lately,
but I never found any fascinating article like yours.
It is pretty worth sufficient for me. Personally, if all site owners
and bloggers made excellent content as you did,
the internet will probably be a lot more useful than ever
before.

Visit my homepage get alot of twitter followers

3:21 e.h.

 
Anonymous Nafnlaus said...

Well spoken without a doubt! .

Also visit my weblog MCM 財布
my page: MCM 通販

12:06 e.h.

 
Anonymous Nafnlaus said...

Simply desire to say your article is as amazing.
The clearness to your publish is just great and i can assume
you are an expert on this subject. Fine with
your permission allow me to grasp your RSS feed to keep up to date
with impending post. Thank you one million and please continue
the gratifying work.

Feel free to surf to my site :: investment trading

1:19 f.h.

 
Anonymous Nafnlaus said...

Exact evening installing fiscal loans really are a variety of
cash loans available for your week time period throughout catastrophe cases.
These people don’t necessitate all the proof of situations’ disaster, neither of the
two they must be given surety, credit standing neither other stuff.
You can strategy a secondary, a lot of very important products and services
as well as covers your business expenditures – Exact day time setting up loans will allow you in a situations.

Nowadays those funds can be bought via the internet.

My page :: pożyczka bez bik

8:29 e.h.

 
Anonymous Nafnlaus said...

Similar moment fitting up fiscal loans are usually a type of cash advance loans
provided for just a four weeks phase within sudden problems.

That they don’t will need the actual proof situations’ urgent, none they must be given surety, history of credit or other stuff.
Chances are you'll approach a secondary, certain essential purchase or maybe even take care of your enterprise prices – Similar time of day fitting personal loans will let you in any cases. Nowadays most of these lending products can be found online.

My webpage pożyczki bez bik

9:46 e.h.

 
Anonymous Nafnlaus said...

For several individuals, having healthy and being suit can be hard.


Review my weblog ... cheap dumbbell sets

8:38 e.h.

 
Anonymous Nafnlaus said...

On one hand, believe they can have got easy mood, and additionally they will be more satisfied.

This woman revives the regarding cardigans, pleats plus tweeds.

And all at each generous price regarding $199.
Moreover, you will most likely make excellent overhead from selling all involved yourself.
http://161710.webhosting63.1blu.de/profile.php?id=26078

10:30 f.h.

 
Anonymous Nafnlaus said...

Prolonged a staple of late night infomercials, Bowflex is usually
a trustworthy model produced by Nautilus,
that are the creators of numerous innovative industrial
gym devices.

Feel free to visit my blog; dumbbell sets

3:32 f.h.

 

Skrifa ummæli

<< Home