sunnudagur, júní 18, 2006

Kokkur í klæðum


Nú sit ég í eldhúsinu og horfi á hann Halla elda grísahnakka í hunangssinnepi. Ég held að ég þurfi að fara að læra að elda, þetta virðist vera svo auðvelt og gaman þegar hann eldar. Ég hef nú reyndar oft reynt að töfra fram einhverjar kræsingar en það endar alltaf með setningunni ,,Halli hjálp, hvað á ég að gera núna" og hann kemur ogbjargar málunum :O)Þetta er eitt af þeim verkefnum sem ég ætla að mastera út í Danmörku. Meira að segja hún Rakel Kara virðist hafa þessi matargen og hjálpar pabba sínum oft við eldamennskuna. Hér er hún í kokkabúningnum sínum, algert krútt eins og vanalega.

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Tókstu þessa mynd af www.fotki.com/massarina ??? Steliþjófur,hehe djók, þú mátt alveg!! :)

11:39 e.h.

 
Anonymous Nafnlaus said...

eða iens og mamma myndi segja,
"A Cock in the clothes"!!! :D

6:50 e.h.

 
Anonymous Nafnlaus said...

Ertu að fara á miðvikudaginn??? Æjjii!!! Við sjáumst á morgun/í dag er það ekki????

12:42 f.h.

 
Anonymous Nafnlaus said...

Hvordan har I det? Vi ses i Jolen jeh.... Kærlig hilsen Jóhanna María, din lille söster! :) jeg savner dig :( Sig hi til Rakel for mig.. hehe Hi hi ...

10:09 e.h.

 

Skrifa ummæli

<< Home