Fínn dagur
Þetta var svo fínn dagur.....vann vel í vinnunni....kom heim og steikti fisk í fyrsta skipti og hann tókst alveg ágætlega ef ég á að segja eins og er.......slappaði síðan af með góða bók og fór svo í tölvuna. Þetta er fyrsta kvöldið í langan tíma þar sem að vð erum ekkert þreytt og getum þess vegna vakað frameftir. Það er samt gott að vita af páskafríinu framundan. Við vinnum út vikuna og hálfa næstu viku, á miðvikudag skellum við okkur svo upp í sumarbústað í langþráð frí....ekki slæmt.
2 Comments:
Stax og ég varm byrjuð í páskafríinu þá fór mins að vinna... semmtilegt það!!!
6:54 e.h.
æjjjj hvað þú átt bágt :o)
1:31 e.h.
Skrifa ummæli
<< Home