mánudagsþreyta
Ohhhh. Ég nenni ekki að fara í íbúðina í kvöld til að pakka. Það er nógu erfitt að vinna heilan vinnudag á mánudegi. Ég er syfjuð og þreytt því að ekki fékk ég nóga hvíld um helgina. Nú er um að gera að herða hugann og rífa sig upp. Fá sér kvöldmat, svæfa stelpuna og drífa þetta af. Svo er skattskýrslan einnig eftir
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home