mánudagur, janúar 29, 2007

Myndir


Rakel jólastelpa

Aðfangadagur. Rakel Kara og Ísabella Katrín

Rétt fyrir jól

Ísabella Katrín nokkra daga gömul

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Æðislegar myndirm, gaman að sjá þær:)
Hvaða mynd, af Ísabellu, er nýjust og hvenær var hún tekin?
hlökkum til að hitta ykkur,
Kv. Mamma Elsa og Jóhanna.

4:26 e.h.

 
Anonymous Nafnlaus said...

oooo þær eru æðislegar litlu skotturnar ykkar og Rakel Kara tekur sig svo vel út sem stóra systir. Greinilega tekur þetta hlutverk mjög alvarlega:) Hlakka til að sjá fleiri (eins og maður fái aldrei nóg hehe) en hafið það gott kæru vinir

kv. Halldóra

10:30 e.h.

 
Anonymous Nafnlaus said...

Hæhæ litla stækkandi fjölskylda... hehe
Innilega til hamingju með nafnið... Það er bara alveg gullfallegt... Hún er orðin svo stór síðan við sáum hana... Við verðum að fara að kíkja á ykkur...
Bestu kveðjur Jóna, Jöggi og restin að stóru fjölskyldunni...hehe

10:06 f.h.

 

Skrifa ummæli

<< Home