sunnudagur, febrúar 18, 2007

http://barnaland.is/barn/49124/

Komið þið sæl og blessuð,
Ég er búin að gera nýja heimasíðu sem verður aðeins myndasíða. Slóðin er http://barnaland.is/barn/49124/ . Þar sem fólkið okkar á Íslandi sér okkur svo sjaldan fannst mér tilvalið að búa til myndasíðu þar sem að allir geta fylgst með okkur stækka á lang og þverveginn. Til að geta skoðað myndirnar þurfið þið leyniorð en ef þið sendi mér e-mail á svooona@hotmail.com skal ég senda ykkur það. Ég er strax búin að senda inn fullt af myndum sem teknar voru í des,jan og feb.
Njótið vel :o)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home